Veiðin á Íslandi 1752
Manage episode 351450696 series 3334543
Í þessum þætti förum við enn á ný í tímavélina og núna alla leið til ársins 1752. Þar sláumst við í för með Eggerti Ólafssyni og Bjarna Pálssyni á ferð þeirra um Ísland. Við ignorum nánast allt sem þeir sjá, nema laxfiska og veiði. Við berum svo saman hvernig staðan á þeim svæðum sem skoðuð eru, er síðan í dag. Eins og áður á tímaferðalögum okkar, þá hefur margt breyst. 18 öldin var hörmungaröld, en var eitthvað að hafa?
48 episoder