Artwork

Innhold levert av RÚV. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av RÚV eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Player FM - Podcast-app
Gå frakoblet med Player FM -appen!

Purrkur Pillnikk - Orð fyrir dauða og jól

1:50:00
 
Del
 

Manage episode 447104875 series 1315174
Innhold levert av RÚV. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av RÚV eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Senn líður að jólum og í dag er síðasta Rokkland fyrir jól. Það verður smá jólastemning í seinni hlutanum, en í fyrri hlutanum er það Purrkur Pillnikk í tilefni af því að það var að koma út RISA-vinyl-plötukassi/pakki með Purrki Pillnikk. Pakkinn ber heitið Orð fyrir dauða og hefur að geyma alla músík sem hljómsveitin gaf út á þeim 18 mánuðum sem hún starfaði, 1981 til 1982, og áður óútgefnar tónleikaupptökur OG nýjar upptökur sem voru í Sundlauginni í Mosó fyrr á árinu. Pakkinn inniheldur líka stóran og mikinn bókling með myndum, lista yfir alla tónleika hljómsveitarinnar á sínum tíma og frásagnir ýmissa af Purrki Pillnikk - Purrkurinn og ÉG. Purrkur Pillnikk var eitt aðal bandið í Rokki í Reykjavík á sínum tíma og frá þessum ungu mönnum kom eiginlega stefnuyfirlýsing pönkkynslóðarinnar á Íslandi: Það skiptir ekki máli hvað maður getur - heldur hvað maður gerir. Þessir strákar úr Reykjavík sögðu okkur krökkunum á þessum tíma að maður þyrfti ekkert að kunna að spila gítarsóló til að vera í hljómsveit - þeir sjálfir kynnu sama og ekkert en samt væru þeir í hljómsveit. Þetta varð til þess að upp spruttu hljómsveitir um allt land, Músíktilraunir fæddust svo 1982 og svo framvegis. 3 af liðsmönnum Purrksins voru með í Kuklinu og svo í framhaldinu Sykurmolunum sem nokkrum árum síðar prýddi svo forsíðu stóru bresku músíkblaðanna NME og Melody Maker. Purrk Pillnikk skipuðu Einar Örn - rödd, @Bragi Ólafsson á bassa, Friðrik Erlingsson á gítar og Ásgeir Bragason á trommur. Ásgeir er látinn en hinir þrír ásamt Sigtryggi Baldurssyni sem var trommari Sykurmolanna- og í hljómsveitinni ÞEYR í Rokki í Reykjavík, komu saman og spiluðu í Smekkleysubúðinni við Hverfisgötu fyrir hálfum mánuði. Ég náði að plata í Rokkland þá Friðrik og Einar Örn til að spjalla um Purrk Pillnikk - Íslandi árið 1981 - síðpönk - The Fall - afturgöngur - skólahljómsveitir - Gramm - sköpun - leiðindi - Utangarðsmenn - íslensku, og meira að segja jólalög.
  continue reading

132 episoder

Artwork

Purrkur Pillnikk - Orð fyrir dauða og jól

Rokkland

61 subscribers

published

iconDel
 
Manage episode 447104875 series 1315174
Innhold levert av RÚV. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av RÚV eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Senn líður að jólum og í dag er síðasta Rokkland fyrir jól. Það verður smá jólastemning í seinni hlutanum, en í fyrri hlutanum er það Purrkur Pillnikk í tilefni af því að það var að koma út RISA-vinyl-plötukassi/pakki með Purrki Pillnikk. Pakkinn ber heitið Orð fyrir dauða og hefur að geyma alla músík sem hljómsveitin gaf út á þeim 18 mánuðum sem hún starfaði, 1981 til 1982, og áður óútgefnar tónleikaupptökur OG nýjar upptökur sem voru í Sundlauginni í Mosó fyrr á árinu. Pakkinn inniheldur líka stóran og mikinn bókling með myndum, lista yfir alla tónleika hljómsveitarinnar á sínum tíma og frásagnir ýmissa af Purrki Pillnikk - Purrkurinn og ÉG. Purrkur Pillnikk var eitt aðal bandið í Rokki í Reykjavík á sínum tíma og frá þessum ungu mönnum kom eiginlega stefnuyfirlýsing pönkkynslóðarinnar á Íslandi: Það skiptir ekki máli hvað maður getur - heldur hvað maður gerir. Þessir strákar úr Reykjavík sögðu okkur krökkunum á þessum tíma að maður þyrfti ekkert að kunna að spila gítarsóló til að vera í hljómsveit - þeir sjálfir kynnu sama og ekkert en samt væru þeir í hljómsveit. Þetta varð til þess að upp spruttu hljómsveitir um allt land, Músíktilraunir fæddust svo 1982 og svo framvegis. 3 af liðsmönnum Purrksins voru með í Kuklinu og svo í framhaldinu Sykurmolunum sem nokkrum árum síðar prýddi svo forsíðu stóru bresku músíkblaðanna NME og Melody Maker. Purrk Pillnikk skipuðu Einar Örn - rödd, @Bragi Ólafsson á bassa, Friðrik Erlingsson á gítar og Ásgeir Bragason á trommur. Ásgeir er látinn en hinir þrír ásamt Sigtryggi Baldurssyni sem var trommari Sykurmolanna- og í hljómsveitinni ÞEYR í Rokki í Reykjavík, komu saman og spiluðu í Smekkleysubúðinni við Hverfisgötu fyrir hálfum mánuði. Ég náði að plata í Rokkland þá Friðrik og Einar Örn til að spjalla um Purrk Pillnikk - Íslandi árið 1981 - síðpönk - The Fall - afturgöngur - skólahljómsveitir - Gramm - sköpun - leiðindi - Utangarðsmenn - íslensku, og meira að segja jólalög.
  continue reading

132 episoder

Alle episoder

×
 
Loading …

Velkommen til Player FM!

Player FM scanner netter for høykvalitets podcaster som du kan nyte nå. Det er den beste podcastappen og fungerer på Android, iPhone og internett. Registrer deg for å synkronisere abonnement på flere enheter.

 

Hurtigreferanseguide

Copyright 2024 | Sitemap | Personvern | Vilkår for bruk | | opphavsrett