Hnotskurn offentlig
[search 0]
Mer
Download the App!
show episodes
 
Hnotskurn er hlaðvarpsþáttur framleiddur af RÚV núll sem fjallar um allt það sem þú þarft að vita en hefur ekki tíma til að setja þig inn í. Hnotskurn tekur fyrirferðamikil fréttamál og minni dægurmál og útskýrir þau ofan í kjölinn. Ef fréttamálið er frumskógur kemur Hnotskurn þér að kjarna málsins.
  continue reading
 
Loading …
show series
 
Á Alþingi er nú til umfjöllunar frumvarp um Menntasjóð námsmanna sem ætlað er að koma í stað LÍN, við skoðum frumvarpið nánar og ræðum við Sigrúnu Jónsdóttur, forseta Landsamtaka íslenskra stúdenta. Svo skoðum við einar stærstu YouTube erjur sögunnar milli Logan Paul og KSI sem börðust í hnefaleikahringnum í annað sinn um helgina.…
  continue reading
 
Í þessum fjórða þætti Hnotskurnar fjöllum við um vandræðin í bresku konungshöllinni en breskir fjölmiðlar hafa verið sérstaklega óvægnir í garð nýju hertogaynjunnar Meghan Markle. Þá segjum við einnig frá íslenskum nafnlausum áróðurssíðum á samfélagsmiðlinum Facebook og veltum upp áleitnum spurningum um hvort þeim takist ætlunarverk sitt.…
  continue reading
 
Í þessum þriðja þætti af Hnotskurn förum við yfir feril fimleikakonunnar stórkostlegu, Simone Biles, sem varð um helgina sú fimleikakona (og maður) sem hefur hlotið flesti verðlaun á heimsmeistaramóti frá upphafi. Við rýnum líka í vandræði fjárfestingafyrirtækisins GAMMA sem hafa verið áberandi í fréttum undanfarið.…
  continue reading
 
Loading …

Hurtigreferanseguide

Copyright 2024 | Sitemap | Personvern | Vilkår for bruk | | opphavsrett