22. Unnur María Birgisdóttir - Geko
Manage episode 311636700 series 3161408
Gestur þáttarins er hún nafna mín, Unnur, sem leiðir People Experience hjá Geko. Þetta fyrirtæki er heldur betur nýtt á nálinni en það var stofnað í febrúar 2020. Unnur brennur fyrir fjölbreytni á vinnustað, hvernig er hægt að vinna með svokallaðan bias á vinnustöðum þar sem aðal áherslan er að auka víðsýni til að geta verið opnari fyrir ólíku fólki og skoðunum á vinnustaðnum. Einnig ræðum við jafnréttismálin í þessu samhengi sem er mjög áhugaverð nálgun. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt spjall.
Þátturinn er í boði 50skills.
50 episoder