35. Hildur Sigurðardóttir - RÚV
Manage episode 323165759 series 3161408
Í þessum þætti kemur Hildur Sigurðardóttir í spjall til mín. Hildur starfar sem mannauðsstjóri á RÚV en hún var aðeins búin að starfa á RÚV í nokkra mánuði þegar Covid skall á svo það var þónokkur áskorun að byrja í nýrri vinnu á þeim tíma. Við ræðum stuttlega starfsumhverfi fjölmiðlafólks sem hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og vindum okkur svo í fróðlegt spjall um jafnréttismál þar sem hefur verið lögð áhersla á að skoða kynjahlutfall viðmælenda RÚV og þeirra sem starfa við fréttir og dagskrárgerð. Við komumst svo ekki hjá því að ræða aðeins um fjarvinnuna góðu.
Frábærir styrktaraðilar eins og alltaf - Akademias, 50skills og Moodup.
50 episoder