9. Guðrún Högnadóttir - Franklin Covey
Manage episode 311636713 series 3161408
Guðrún er framkvæmdastjóri hjá Franklin Covey og þekkir það vel að ná góðum árangri. Við tölum um ferilinn hennar og þau verkefni og störf sem hún hefur fengist við. Síðan er það hugmyndafræði Franklin Covey sem á hug hennar og hjarta. Í stuttu máli fjallar hugmyndafræðin þeirra um 7 venjur til árangurs þar sem lögð er áhersla á að efla einstaklinginn í að ná árangri bæði persónulega og í starfi - lykillinn að góðri forystu og leiðtogahæfni.
50 episoder