„Nýttu þér dauðann eins og þú nýtir lífð“
Merk alt (u)spilt...
Serier hjem•Feed
Manage series 3071960
Innhold levert av nýttu þér dauðann eins og þú nýtir lífið. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av nýttu þér dauðann eins og þú nýtir lífið eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Sumarið 1996 hélt Sindri Freysson, rithöfundur og blaðamaður, til fundar við rokkgoðið David Bowie í hótelsvítu í New York. Bowie hafði þá nýlega sent frá sér plötuna Outside og var væntanlegur til tónleikahalds á Íslandi. Í þættinum heyrist í fyrsta skipti í útvarpi hljóðupptaka Sindra og frásögn frá þessu einkaviðtali við einn mikilvægasta tónlistarmann 20. aldar. Við sögu í viðtalinu komu meðal annars aldalokakvíði, listglæpir, leit að andlegri kjölfestu og gráu svæði tilverunnar. Umsjón: Sindri Freysson. Samsetning: Guðni Tómasson.
…
continue reading
En episode