1300 sinnum Rokkland
Manage episode 418456583 series 1315174
Innhold levert av RÚV. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av RÚV eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Rokkland dagsins er númer 1300 í röðinni. Fyrsti þátturinn fór í loftið haustið 1995 og þættirnir eru flestir til. Í dag heyrum við brot úr nokkrum gömlum þáttum. Við byrjum á upphafi fyrsta þáttarins og förum svo hingað og þangað. Til Liverpool, Memphis, Á Glastonbury og Roskilde, á Stokkseyri, í símann, í Hörpu, í Laugardalshöll og þangað sem villiblómin vaxa svo eitthvað sé nefnt.
…
continue reading
145 episoder