Gulli og Halli Reynis, Dr. Gunni og Paul D´ianno
Manage episode 451035352 series 1315174
Innhold levert av RÚV. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av RÚV eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Í Rokklandi dagsins er þrennt á dagskrá. Gulli Reynis – tvíburabróðir Halla Reynis segir frá nýju plötunni sinni þar sem hann syngur lögin hans Halla bróðir síns sem féll fyrir eigin hendi árið 2019. Halli Reynis gaf út 9 stórar plötur meðan hann lifði. Hljómsveitin Dr. Gunni var að gefa út plötuna – Er ekki bara búið að vera að gaman. Gunnar Lárus, Dr. Gunni sjálfur kemur í heimsókn og ræðir um lagasmíðar, Bítla og Bonobo apa. En við tökum líka ofan fyrir föllnum meistara – Paul D´ianno lést í vikunni, en hann var söngvari Iron Maiden þegar hljómsveitin sló í gegn á sínum tíma og syngur á fyrstu tveimur plötunum sem mörgum af fyrstu aðdáendum Járnfrúarinnar finnst alltaf bestu plötur þessarar mögnuðu hljómsveitar.
…
continue reading
137 episoder