Meddi Sinn - The Cure - Iceland Airwaves 2024
Manage episode 452172164 series 1315174
Innhold levert av RÚV. Alt podcastinnhold, inkludert episoder, grafikk og podcastbeskrivelser, lastes opp og leveres direkte av RÚV eller deres podcastplattformpartner. Hvis du tror at noen bruker det opphavsrettsbeskyttede verket ditt uten din tillatelse, kan du følge prosessen skissert her https://no.player.fm/legal.
Iceland Airwaves er núna í vikunni – fimmtudag- föstudag og laugardag á 6 tónleikastöðum í Reykjavík og hljómsveitir og listamenn eru næstum 100 talsins. Í Rokklandi vikunnar heyrum við músík með fólki sem er að spila á Airwaves í ár. Meddi sinn er Þorsteinn Einarsson – Steini Hjálmur. Meddi Sinn var að senda frá sér plötuna Love after death sem er öll sungin á ensku – allt ný lög fyrir utan eitt sem er endurgert mjög vinsælt Hjálma-lag. Svo var hljómsveitin The Cure að senda frá sér plötuna Songs of a lost world. Hún kemur aðeins við sögu.
…
continue reading
135 episoder